Fara í innihald

Stanley Kubrick

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Prentvæn útgáfa er ekki lengur studd og gæti verið með myndgerðarvillur. Uppfærðu bókamerki vafrans þíns og notaðu frekar sjálfgefna prentunaraðgerð vafrans.
Stanley Kubrick
Stanley Kubrick árið 1973 eða 1974.
Fæddur26. júlí 1928(1928-07-26)
New York-borg í Bandaríkjunum
Dáinn7. mars 1999 (70 ára)
Childwickbury í Hertfordshire á Englandi
Störf
  • Kvikmyndagerðarmaður
  • Ljósmyndari
MakiToba Metz (g. 1948; sk. 1951)
Ruth Sobotka (g. 1955; sk. 1957)
​Christiane Harlan (g. 1958)
Börn2
Undirskrift

Stanley Kubrick (26. júlí 1928 – 7. mars 1999) var bandarískur kvikmyndaleikstjóri. Myndir hans eru taldar hafa markað tímamót í kvikmyndasögu 20. aldar. Notkun hans á klassískri tónlist í myndum sínum einkenndi stíl hans. Meðal þekktustu mynda hans eru Dr. Strangelove (1964), 2001: Geimævintýraferð (1968) og A Clockwork Orange (1971).

Kvikmyndaskrá

Stuttar heimildarmyndir
Kvikmyndir
Ár Upprunalegur titill Íslenskur titill Verðlaun/Afhendingar
1953 Fear and Desire
1955 Killer's Kiss
1956 The Killing Tilnefnd fyrir BAFTA: Besta kvikmyndin
1957 Paths of Glory Frægðarbrautin eða Vegir dýrðarinnar Tilnefnd fyrir BAFTA: Besta kvikmyndin
1960 Spartacus Tilnefnd fyrir 6 Óskarsverðlaun, vann 4: Besti leikari í aukahlutverki, Besta Listræna stjórnun, Besta myndatakan, Besta búningahönnun', Besta klipping, Besta tónlist
Tilnefnd fyrir 6 Golden Globe, Vann 1:
Besta Drama myndin, Besti Drama leikari, Besti leikstjóri, Besta frumsamda lagið, Besti leikari í aukahlutverki
Tilnefnd fyrir BAFTA: Besta myndin.
1962 Lolita Tilnefnd fyrir Óskarsverðlaun: Besta handrit byggt á áður útgefnu efni
Tilnefnd fyrir 5 Golden Globe, Vann 1: Besti nýkomandi – kvennhlutverki, Besti drama leikari, Besta drama leikkonan, Besti leikstjóri, Besti leikari í aukahlutverki
Tilnefnd fyrir BAFTA: Best leikari
1964 Dr. Strangelove or: How I Learned to Stop Worrying and Love the Bomb Dr. Strangelove, eða: Hvernig ég vann bug á óttanum og lærði að elska sprengjuna Tilnefnd fyrir 4 Óskarsverðlaun:Besti leikari, Besti leikari, Besta myndin, Besta handrit á áður útgefnu efni
Tilnefnd fyrir 6 BAFTA, Vann 3: Besta breska listræna stjórnunin, Besta breska myndin, Besta myndin, Besti breski leikarinn, Besta breska handritið, Besti erlenti leikarinn
1968 2001: A Space Odyssey 2001: Geimævintýraferð Tilnefnd fyrir 4 Óskarsverðlaun, Vann 1 : Bestu tæknibrellur, Besti leikstjórinn, Besta listræna stjórnun, Besta frumsanda handrit
Tilnefnd fyrir 4 BAFTA, Vann 3: Besta listræna stjórnun, Besta myndataka, Besta hljóðið, Besta myndin
1971 A Clockwork Orange Tilnefnd fyrir 4 Óskarsverðlaun: Besti leikstjórin, Besta klipping, Besta myndin, Besta handritið byggt á áður útgefnu efni
Tilnefnd fyrir 3 Golden Globe: Besta leikstjórn, Besta Drama myndin, Besti Drama leikari
Tilnefnd fyrir 7 BAFTA: Besta listræna stjórnun, Besta myndatakan, Besti leikstjórin, Besta myndin, Besta klipping, Besta handritið, Besta hljóðið
1975 Barry Lyndon Tilnefnd fyrir 7 Óskarsverðlaun, Vann 4: Besta listræna stjórnun, Besta myndatakan, Besta búningahönnun, Best frumsamda lag, Besti leikstjóri, Besta myndin, Besta handrit byggt á áður útgefnu efni
Tilnefnd fyrir 2 Golden Globe: Besti leikstjóri, Besta Drama myndin
Tilnefnd fyrir 5 BAFTA, Vann 2: Besta myndatakan, Besti leikstjórin, Besta listræna stjórnun, Besta búningahönnun, Besta myndin
1980 The Shining Hinir skyggnu
1987 Full Metal Jacket Skothylkið Tilnefnd fyrir Óskarsverðlaun: Besta handrit byggt á áður útgefnu efni
Tilnefnd fyrir Golden Globe: Besti leikari í aukahlutverki
Tilnefnd fyrir 2 BAFTA: Best hljóðið, Bestu tæknibrellur
1999 Eyes Wide Shut Tilnefnd fyrir Golden Globe: Besta frumsamda lagið

Tenglar

  Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.